Home

Tromman

Tromman er einstakur myndakassi sem gerir partýið enn betra.

Inni í trommunni er glænýr iPad sem er með 7 mp myndavél, sem skilar myndum í mjög góðum gæðum. Inni í trommunni er kraftmikið led ljós og einnig eru led ljós utan á henni sem skila afbragðs lýsingu. 

Hægt er að stýra styrk ljósanna með dimmer. 

Tromman er söguleg og hefur hún verið notuð með hinum ýmsu hljómsveitum á sveitaböllum um land allt.