Home

Svarta Pallíettuboxið - DSLR

Diskío boxið okkar er myndakassi sem er smíðaður og hannaður af starfsmönnum Rent A Party. Kassinn er með Canon DSLR myndavél og fallegu hringflassi sem skilar sér í fallegum myndum.

Allir kassarnir okkar senda notendum myndir með Emaili. Leigjandi fær síðan afrit af öllum myndum sendar á sig í tölvupósti eftir viðburð. 

Það krefst tæknikunnáttu til þess að setja upp dslr kassana og því er mikilvægt að sá sem sér um að sækja kassann sé sá sem setur búnaðinn upp.