Home

Candyfloss

Það var ekki fyrr en á heimssýningunni í St. Louis árið 1904 sem að candyflossið náði fyrst almennri útbreiðslu en þá seldu tannlæknirinn William Morrison og Konfektgerðarmaðurinn John C. Wharton 68,655 skammta af candyflossi úr græju sem við köllum í dag Candyfloss vél. 

Bragðtegundirnar sem við bjóðum upp á kallast:
Silly Nilly (pink-vanilla)
Boo Blue (Hindberja)

Með vélinni fylgir sykur og pinnar sem duga fyrir um 70.